Veldu þér tölu:

Fjötur

Henrik
Þingeyingurinn
Þóra Elísabet
(Arngunnur
Bessi
Edda og Egill
Jón Emil
Kristján
Söllenbergers)

Kátir piltar
Mottumaðurinn
Walrus

Gamalt og gott

janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
febrúar 2007
mars 2007
apríl 2007
maí 2007
júní 2007
júlí 2007
ágúst 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
janúar 2008
febrúar 2008
mars 2008
apríl 2008
maí 2008
júní 2008
júlí 2008
ágúst 2008
september 2008
október 2008
nóvember 2008
desember 2008
janúar 2009
febrúar 2009
mars 2009
apríl 2009
maí 2009
júní 2009
júlí 2009
ágúst 2009
september 2009
október 2009
nóvember 2009
desember 2009
janúar 2010
febrúar 2010
mars 2010
apríl 2010
maí 2010
júní 2010
júlí 2010
ágúst 2010
september 2010
október 2010
nóvember 2010
desember 2010
janúar 2011
febrúar 2011
mars 2011
apríl 2011
maí 2011
júní 2011
júlí 2011
ágúst 2011
september 2011
desember 2011



28 október 2008

Ég fæ aldrei hland fyrir hjartað. Það er ógeðslegt.


Þetta var skrifað kl. 11:10 |

=================

23 október 2008

Svári...

Að sjá aðra gleðjast gleður mig hvað mest.


Sveinn Gunnlaugsson


Þetta var skrifað kl. 20:02 |

=================

08 október 2008

Ég legg til að í lok hvers Singing Bee-þáttar verði fyrirtækin sem þar öttu kappi sameinuð.


Þetta var skrifað kl. 22:20 |

=================

06 október 2008

Svári...og lífið breytist

Eineygði Jóhannes skögultönn rændi og rupplaði með þeim afleiðingum að hjól atvinnlífsins stöðvuðust. Haraldur íkorni kom skömmu seinna ásamt Klængi Sniðuga með fjársjóðinn til baka sem olli því að hjólin fóru að aftur snúast, í bókstaflegri merkingu.

Vonum að veruleikinn endi jafnvel og ævintýrið...

Lifið heil...


Þetta var skrifað kl. 22:52 |

=================

03 október 2008


Svári...og þú lætur í þér heyra



Já, skjótt skipast veður í lofti. Aðeins lítið andartak getur breytt lífsháttum fólks úr öllum stéttum þjóðfélagsins.

Orð Paul McCartney hljóma ansi kunnulega þessa stundina þ.e. "Yesterday, all my troubles seemed so far away". En eins og alþingismenn segja þá þýðir ekki að gefast upp heldur þvert á móti spyrna í og horfa björtum augum fram á veginn.

Markið og framtíðarplön eru fín en alltaf verður maður að hafa e-ð til vara því þessi plön geta horfið eins og dögg fyrir sólu.

Í dag gerði ég nokkuð mikilvægt. Ég kom í veg fyrir neikvæða raunávöxtun á peningunum mínum, í bili. Það er ekki gaman að horfa upp á verðbólguna éta peningana sína en það er að gerast fyrir allt of marga í þessum töluðu orðum.

Bubbi Morthens ætlar að vera með mótmæli á hinum mikla Austurvelli næstkomandi miðvikudag klukkan 12 á hádegi. Þar ætlar hann að mótmæla háum vöxtum, fárveikri krónu og aðgerðarleysi stjórnvalda.
Ég tek svosem undir með Bubba að mér er ekki sama um ástandið eins og það hefur verið síðustu daga, krónan veikist og veikist og hlutabréf lækka og lækka. Ég býst svosem ekkert við neinni töfralausn sem lagar allt á skömmum því hún er ekki til. En mér finnst eðlilegast að reyna að styrkja gengið með því að væta aðeins í lausafjárþurrðinni með því að fá erlent fjármagn inn í landið.
"Áhöfn á lekandi skipi eyðir ekki tíma í að hugsa hvernig þetta gat nú gerst að báturinn fór að leka heldur byrjar að ausa úr bátnum..."

Góðar stundir


Þetta var skrifað kl. 01:26 |

=================

01 október 2008

Flíspeysur eru oftast góðar flíkur. En þú vilt ekki að þín verði helzt minnzt í slíkri ef þú féllir frá á morgun, er það?


Þetta var skrifað kl. 18:16 |

=================