Veldu þér tölu:

Fjötur

Henrik
Þingeyingurinn
Þóra Elísabet
(Arngunnur
Bessi
Edda og Egill
Jón Emil
Kristján
Söllenbergers)

Kátir piltar
Mottumaðurinn
Walrus

Gamalt og gott

janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
febrúar 2007
mars 2007
apríl 2007
maí 2007
júní 2007
júlí 2007
ágúst 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
janúar 2008
febrúar 2008
mars 2008
apríl 2008
maí 2008
júní 2008
júlí 2008
ágúst 2008
september 2008
október 2008
nóvember 2008
desember 2008
janúar 2009
febrúar 2009
mars 2009
apríl 2009
maí 2009
júní 2009
júlí 2009
ágúst 2009
september 2009
október 2009
nóvember 2009
desember 2009
janúar 2010
febrúar 2010
mars 2010
apríl 2010
maí 2010
júní 2010
júlí 2010
ágúst 2010
september 2010
október 2010
nóvember 2010
desember 2010
janúar 2011
febrúar 2011
mars 2011
apríl 2011
maí 2011
júní 2011
júlí 2011
ágúst 2011
september 2011
desember 201131 janúar 2010

Ekki brosa allan hringinn. Það er viðbjóður.


Þetta var skrifað kl. 14:14 |

=================

28 janúar 2010

Ég vildi að þú værir með handfang. Þá gæti ég tekið þig með mér hvert sem ég færi.


Þetta var skrifað kl. 01:59 |

=================

16 janúar 2010

Þú ert sæt þegar þú ropar.


Þetta var skrifað kl. 00:00 |

=================

12 janúar 2010

Á Íslandi þarf sérstakt tilefni til að bjóða góðan dag. Í Þýzkalandi er hann boðinn í tíma og ótíma.

Ég var í efnalaug (ekki í sundfötum) á Seltjarnarnesi um daginn. Ég var eini viðskiptavinurinn. Það varði ekki lengi; inn kom eldri maður. Ég leit í áttina til hans og bauð honum feimnislega góðan dag. Hann horfði snöggt illilega á mig en leit svo niður eins og hann hefði annaðhvort ekki heyrt í mér og fyndist ég líta út fyrir að vera hættulegur eða fundizt kveðja mín mjög óviðeigandi og jafnvel dónaleg, í það minnsta ekki svara verð.

Þetta þótti mér óþægilegt, en ætli ég sé ekki búinn að jafna mig núna.


Þetta var skrifað kl. 22:44 |

=================Ef þú lítur út eins og lesbía ertu vonandi kona.


Þetta var skrifað kl. 22:22 |

=================